Íslendingasögur

Svarfdæla saga

Svarfdæla saga er fornsaga sem telst til Íslendingasagna. Hún segir frá landnámi í Svarfaðardal og deilum og vígaferlum í dalnum á landnámsöld. Þar áttust við Ljótólfur goði á Hofi og Þorsteinn svörfuður á Grund og þeirra menn. Frásögnin er allstórbrotin þar sem berserkurinn og skáldið Klaufi Hafþórsson kemur mikið við sögu bæði lífs og liðinn og hin skapmikla Yngveldur fagurkinn. Þótt margt sé heldur ótrúlegt í frásögninni hafa fornminjar þótt benda til þess að í henni sé sannsögulegur kjarni. Nokkrir kaflar hafa glatast úr sögunni og auk þess eru nokkrar minni eyður.


HÖFUNDUR:
Óþekktur
ÚTGEFIÐ:
2020
BLAÐSÍÐUR:
bls. 92

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :